Nokkrar tilkynningar

Heil og sćl öll

Ég vil byrja á ađ segja ađ viđ höfum fariđ mjög vel af stađ í haust og hlökkum viđ ţjálfarar mikiđ til tímabilsins.

Foreldrafundur:  Fundur verđur haldinn fyrir alla foreldra og forráđamenn í 5.flokki karla Miđvikudaginn 12.október klukkan 18:10 í félagsheimili KR og munum viđ ţá kynna starfiđ á tímabilinu ásamt öđrum kynningum.Heitt verđur á könnunni og vona ég ađ sem allra flestir láti sjá sig.

 

Nćstu Laugardagar:   Nćstu tvo laugardaga ćtlum viđ ađ spila innbyrđisleiki í seinni ćfingatímanum eđa frá 13:30-14:30 og skiptum viđ ţví hópnum niđur ţannig ađ 6 liđ spila núna á laugardag 8.október og svo 4 liđ nćsta laugardag 15.október hinir sem ekki eru ađ spila ţeir koma á ćfingu í fyrri tímanum 12:30-13:30 nöfn ţeirra sem spila sitthvorn daginn eru í skjölunum í viđhengi viđ ţessa fćrslu.Ég vil biđja alla um ađ mćta í svörtu ţann daginn sem ţeir spila.Viđ munum nota ţessa leiki til ađ skođa mismunandi uppstillingar á liđunum,ćfa okkur í leikfrćđi ásamt ţví ađ sjálfsögđu ađ skemmta okkur í fótbolta saman.

 

Vetrarfrí: Vetrarfrí í skólunum verđur í kringum 20.október og munum viđ taka frí Föstudaginn 21.Október og Laugardaginn 22.Október.

 

Vonandi kemst ţetta allt til skila og ef ţađ eru einhverjar spurningar ţá endilega hafa samband.

KR kveđja Atli s:7878226


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

TM-Mót Stjörnunnar liđ og tímasetningar

Heil og sćl öll

Nú er komiđ leikjaplan fyrir mótiđ á sunnudag.Viđ erum međ 11 liđ skráđ til leiks ţannig ađ ţađ verđur nóg ađ gera og ţađ vćri frábćrt ef einhverjir foreldrar vćru til í ađ hjálpa okkur međ ađ stýra leikjum ef viđ eigum marga leiki á sama tíma.Liđin og tímasetningar eru eftirfarandi.

KR1 og KR2 spila í Argentísku deildinni og mćta á Stjörnuvöll 11:50 og móti lýkur um 15:20.

KR1:Gođi,Birgir Steinn,Styrmir,Jóhannes Kr,Ólafur Geir,Bensi,Freyr og Ari Björn.

KR2:Bjarki Finns,Jökull T,Marínó,Sólvin,Bjartur Eldur,Jóhannes J og Pétur Reidar.

 

KR3 og KR4 spila í Brasilísku deildinni og mćta á Stjörnuvöll 12:10 og móti lýkur um 16:00

KR3:Árni,Patrik,Björn Henry,Gísli Ţór,Arnar Ţorri,Arnar A og Óli Kalli.

KR4:Steinar,Benni P,Atlas,Gunnar Sigurjón,Viktor Már,Arnar Hrafn og Tómas Stef.

 

KR5 spilar í Chile deildinni og mćtir á Stjörnuvöll 12:10 og móti lýkur um 16:00

KR5:Jón Kristján,Tómas Arnar,Ísak,Lúkas Emil,Hilmir K,Tómas FM og Sólon

 

KR6 og KR7 spila í Dönsku deildinni og mćta á Stjörnuvöll annars vegar KR6 09:15 og KR7 08;40 og móti lýkur um 12:00

KR6:Axel Orri,Stefán Fannar,Jón Bersi,Hjörleifur,Óskar Georg,Áslákur og Ólafur Jökull

KR7:Kári Páls,Bjartur G,Ari Ben,Kári Björn,Jóhannes Ó,Hilmar Kiernan og Óttar

 

KR8 og KR9 spila í Ensku deildinn og mćta á Stjörnuvöll 08:40 og móti lýkur um 12:00

KR8:Ásgrímur,Siddi,Sigur,Funi,Ísak Arnar,Jóhann Kumara og Guđmundur Berg

KR9:Oliver Nordquist,Kristófer Ingi,Eyjólfur,Jón Bjarni,Orri K,Valiur og Daníel Örn.

 

KR10 og KR11 spila í Frönsku deildinni og mćta á Stjörnuvöll 08:50 og móti lýkur um 12:00

KR10:David A,Ian,Steinţór,Tómas Atla,Snorri Ben,Örlygur og Kacper

KR11:Emil Alex,Ţorri,Javor,Francis,Bergţór,Kristófer T og Sölvi Sturlu.

 

Hlökkum til ađ sjá ykkur öll.

KR Kveđja Ţjálfarar


TM-Mót Stjörnunnar skráning

Heil og sćl öll.

 

Ţann 1.mai nćstkomandi fer fram TM-Mót Stjörnunnar í Garđabć og hyggjum viđ KR ingar á ţáttöku í ţví.Ţetta er dagsmót ţar sem leikiđ er 6vs6 og kostar 2750kr á ţáttakanda og innifaliđ í ţví auk ţáttökunar eru verđlaun og ýmsir glađningar.

Skráning fer fram í athugasemdarkerfinu fyrir neđan ţessa fćrslu og stendur skráning yfir til og međ 21.apríl og strax í framhaldi tilkynnum viđ liđin.Endilega setjiđ bara nafn drengs og fćđingarár í athugasemdina.Viđ viljum biđja ykkur ađ virđa skráningarfrestinn ţví ţađ getur veriđ erfitt ađ breyta liđunum eftir ađ viđ tilkynnum ţau.

Vonandi koma sem flestir međ í ţetta skemmtilega verkefni.

KR kveđjur 

Ţjálfarar


Leikir og plan í Mars

Heil og sćl öll.

Međfylgjandi er skjal sem sýnir liđ og leiki marsmánađar og einnig planiđ í kringum páskafrí.

Skođiđ ţetta endilega vel.

Bkv.Ţjálfarar


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Vikan 22.-29.feb ýmsar upplýsingar

Heil og sćl öll 

Viđ viljum henda hér inn nokkrum upplýsingum varđandi ţessa viku ţar sem hún er svolítiđ frábrugđin öđrum m.a vegna vetrarfís í skólunum.Viđ áttum ađ eiga leik bćđi laugardaginn 27.feb í d2 KR2 liđi en honum verđur flýtt til miđvikudags 24.feb og einnig áttum viđ ađ eiga leiki á sunnudag 28.feb í b,c og d liđum en ţeim leikjum verđur frestađ fram yfir vetrarfrí.

Vikan verđur ţví eftirfarandi.

Ţriđjudagur 23.feb: Leikir hjá eftirtöldum liđum á KR velli klukkan 16:00 mćting 15:40

D2 KR2:Benni Snćr,Ásgrímur,Gísli,Siddi,Orri K,Gummi B,Hjörleifur,Ágúst,Axel,Óttar,Örlygur,Funi,Hilmir,Hilmar K,Daníel Örn.

D3 KR2:Kári P,Javor,Einar Elís,Jakob Árni,Ţorri,Oliver N,Kristófer T,Sölvi Sturlu,David A,Ian,Kristófer Ingi,Valur,Daníel Fróđi.

Hinir ćfa á venjulegum tíma s.s eldra ár 15:00-16:00 og yngra ár 16:00-17:00

 

Miđvikudagur 24.feb:Leikur hjá D2 KR2 (Taldir upp hér ađ ofan Benni Snćr og co) á Leiknisvelli mćting 15:50.

Hinir ćfa eins og venjulega s.s Hópur 2 16:00-17:00 og Hópur 1 17:00-18:00

Fimmtudagur 25.feb (vetrarfrísdagur): Ćfing í bođi fyrir allan hópinn frá 12:00-13:00

 

Laugardagur 27.feb:FRÍ

 

Vonandi skilst ţetta allt :)

KR kveđja.Ţjálfarar


Leikir 16.feb

Heil og sćl öll

Viđ eigum tvo innbyrđisleiki Ţriđjudaginn 16.feb klukkan 16:00 á KR vellinum sem ţýđir ađ bćđi d2 liđin og bćđi d3 liđin spila ţá og mćta 15:45.Hinir ćfa allir saman klukkan 15:00.

KR kveđjur 

Ţjálfarar


Leikir laugardag 13.feb

Heil og sćl öll.

Öll liđin okkar eiga leik á laugardaginn nćstkomandi 13.febrúar.6 liđ spila á KR velli gegn Ţrótti,1 liđ viđ Fylki á Fylkisvelli og 1 liđ viđ ÍR á ÍR velli.Ég biđ alla um ađ klćđa sig eftir veđri og láta vita ef forföll eru.Leiktímar eru eftirfarandi.

Fylkisvöllur leikur hefst 10:50 mćting 10:25:Javor,Einar Elís,Jakob Árni,Ţorri,Oliver N,Kristófer T,Sölvi Sturlu,Kári P,David A,Ian,Kristófer Ingi,Valur og Daníel Fróđi.

 

ÍR Völlur leikur hefst 12:00 mćting 11:30:Benni Snćr,Gísli,Siddi,Orri K,Hilmar Kiernan,Gummi B,Hjörleifur,Ágúst,Axel,Óttar Páll,Örlygur,Funi,Hilmir K og Daníel Örn.

 

KR völlur leikir hefjast 14:00 mćting 13:35:Gođi,Birgir Steinn,Styrmir,Jökull T,Freyr,Jóhannes,Pétur R,Sólvin,Marínó og Ari Björn

Árni,Óli Geir,Arnar Ţorri,Arnar A,Gísli Ţ,Patrik,Björn Henry,Einar Björn,Sólon,Bensi og Lúkas.

 

KR völlur leikir hefjast 14:50 mćting 14:25:Bjarki Finns,Arnar Hrafn,Einar Geir,Bjartur Eldur,Tómas Stef,Viktor Már,Atlas,Gunnar Sigurjón,Stefán Franz og A.Konráđ.

Símon P,Benni Pantano,Steinar,Ari Ben,Ólafur J,Lárus Örn,Bjarni Ţór,Jóhannes Ó,Áslákur,Bjartur og Tómas Atla.

 

KR völlur leikir hefjast 15:40 mćting 15:15:Óskar Georg,Kári Björn,Tómas Arnar,Tómas,Sergio,Kacper,Stefán Fannar,Jón Bersi,Jón Bjarni,Kjartan Henri,Sigur og Pablo.

Emil A,Óli Kalli,Snorri Ben,Orri Alvar,Ísak Arnar,Francis,Bergţór,Sverrir,Jóhann Kumara,Dagur Sverris,Eyjólfur,Leifur,Steinţór og Haukur.

 

Hlökkum til ađ sjá ykkur á laugardag.Ţađ verđur engin ćfing ţennan dag.

Áfram KR.

Kv.Ţjálfarar

 


Reykjavíkurmót leikir og liđ í Febrúar

Heil og sćl öll.

Fyrst af öllu vil ég biđja ykkur um ađ skrá drengina ykkar í flokkinn.Ţetta ţarf alltaf ađ gera í byrjun hvers árs og eru alls ekki allir skráđir sem eru ađ mćta. Takk kćrlega fyrir ţetta.

 

Nú fer Reykjavíkurmótiđ af stađ og í viđhengi eru liđskipan og leikir fyrir febrúar.Ţessi liđ verđa út febrúar og svo endurskođum viđ allt fyrir leikina sem eru í mars og sendum út nýtt skjal.Ţađ eru settir á leikir 27.og 28.feb sem eru í skođun vegna vetrarfrís í skólum og látum viđ vita hvernig ţađ fer ţegar nćr dregur.Viđ erum međ 8 liđ í keppni og eru mismargir leikir á hvert liđ sem jafnast út ţegar líđur á mótiđ.Endilega skođiđ ţetta vel og svo sjáum viđ ykkur hress og kát á knattspyrnuvöllum borgarinnar nćstu vikurnar.

 

Bestu kveđjur og Áfram KR

Ţjálfarar


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Mćting og liđ vs ÍA

Sćl öll hér ađ neđan eru liđ og mćtingar fyrir leikina sem fara fram í Akraneshöllinni á Sunnudaginn.

 

Ţessi tvö liđ mćta 10:40 og spila klukkan 11:00

1:Gođi,Jökull T,Styrmir,Sólvin,Marínó,Freyr,Jói Kr,Óli Geir

 

2:Árni,Patrik,Arnar Ţorri,Björn Henry,Viktor Már,Einar Björn,Stefán Franz,Gunnar Sigurjón

 

Ţessi tvö liđ mćta 11:30 og spila klukkan 11:50

1:Bjarki Finns,Einar Geir,Bjartur Eldur,Arnar Hrafn,Bensi,Jóhannes,Ari Björn,Atlas

 

2:Símon P,Benni P,Sólon,Lúkas Emil,Ólafur Jökull,Steinar,Ari Ben,Hjörleifur

 

Ţessi tvö liđ mćta 12:20 og spila klukkan 12:40

1:Jón Kristján,Konráđ,Baddi,Ísak,Tómas Arnar,Hilmar Kiernan,Kári Björn,Axel Orri

 

2:Óskar Georg,Kári P,Óttar P,Áslákur,Oliver Nord,Snorri Ben,Kristófer T,Siddi

 

Ţessi tvö liđ mćta 13:10 og spila klukkan 13:30

1:Benni Snćr,Óli Kalli,Ágúst,Orri K,Hilmir Karls,Jón Bersi,Stefán Fannar,Jóhannes Ó

 

2:Emil Alex,David A,Ţorri,Ian,Jakob Árni,Kristófer Ingi,Bjartur,Francis

 

Mćtum tímanlega.

Kveđja Ţjálfarar


Ćfingahópar/tímar og leikur viđ ÍA

Heil og sćl öll

 

Eins og fram hefur komiđ breytast ćfingahóparnir og tímarnir í nćstu viku og tekur ný tafla gildi Ţriđjudaginn 12.Jan.Eins og kom fram á fundinum í haust er ţetta gert til ađ jafna ćfingahópanna ţannig ađ allir fái sem mest útúr hverri ćfingu á sínum hrađa og njóti sín sem allra best.Hóparnir verđa í stöđugri endurskođun.Á Ţriđjudögum munum viđ ćfa aldurskipt eins og veriđ hefur og á Laugardögum ćfum viđ allir saman ţannig ađ allur hópurinn ćfir eitthvađ saman.Hóparnir eru í viđhengi og ćfingataflan er eins og hér segir.

Ţriđjudagar:Eldra ár 15:00-16:00 Yngra ár 16:00-17:00

Miđvikudagar: Hópur 2 16:00-17:00 Hópur 1 17:00-18:00

Fimmtudagar:  Hópur 2 15:00-16:00 Hópur 1 16:00-17:00

Laugardagar: Allir 12:00-13:30 

 

Ţá ađ öđru.Viđ munum spila ćfingaleik viđ ÍA í Akraneshöllinni Sunnudaginn 17.Jan frá 11:30-14:30.Hvert liđ verđur á stađnum í um klukkutíma á ţessu bili.Endilega skráiđ drenginn ykkar í athugasemdarkerfiđ hér ađ neđan fyrir Miđvikudaginn 13.jan svo hćgt sé ađ rađa tímanlega í liđ.

 

KR kveđjur 

Atli og Ási


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband