Liđsskipan og leikjaplan fyrir Fruit shoot mótiđ

Foreldrar/forráđamenn eru búnir ađ fá skjöl sem innihalda liđsskipan og leikjaplan á Fruit shoot mótinu sem fram fer laugardaginn 25. október. 
 
Minnum á mikilvćgi ţess ađ mćta tímanlega eđa a.m.k hálftíma fyrir leik.

Sjáumst hress á laugardaginn.
 
 

Breyttur ćfingatími á föstudag

Sćl öll,

Ákveđiđ hefur veriđ ađ bjóđa upp á fótboltaćfingar í Vetrarfríinu fyrir ţá drengi sem eru heima.

Á föstudaginn verđur ćfingin milli 11 og 12 og mćta ţá báđir árgangar saman. Laugardagsćfingin verđur á hefđbundnum tíma milli 11 og 12 og báđir árgangar saman. Ţriđjudagsćfingin verđur einnig á hefđbundnum tíma.

Skráning á Fruit shoot mótiđ hefur veriđ framlengt fram til föstudagskvöldsins. Endilega skrá strákana á athugasemdakerfi bloggsins og muna ađ greiđa stađfestingargjaldiđ 2000 kr. inn á reikning 311-13-456 kt. 270378-5529.

kv. frá ţjálfurum

Fruit shoot mót Fjölnis

Kćru foreldrar og leikmenn,

Laugardaginn 25. október verđur Fruitshoot mót Fjölnis haldiđ í Egilshöll. Mótiđ er haldiđ fyrir 5. flokk bćđi drengja og stúlkna og spila drengir á laugardeginum en stúlkur á sunnudeginum.

Nákvćmari tímasetning og liđ verđa send út ţegar nćr dregur en hluti hópsins byrjar 8:30 og til 12:30 svo nćsti eftir hádegi eđa 13:00- 17:00.

Mótsgjald er 2000 kr. og eru skráđir ţátttakendur vinsamlegast beđnir um ađ leggja inn á reikning nr. 311-13-456 (egill) muna nafn drengs í skýringu.

Fulltrúar frá Norwaycup verđa á svćđinu og kynna mótiđ 2015 en ţađ er eitt af stćrstu knattspyrnumótum í heiminum nánar um Norwaycup  á www.norwaycup.no

Ţeir drengir sem geta tekiđ ţátt vinsamlegast skráiđ ykkur í athugasemdakerfiđ hér ađ neđan.

Vonumst til ađ sjá sem flesta :).

KR kveđja ţjálfarar


2002 árgangur ćfingar út september

2002 árgangurinn ćfir á eftirfarandi tímum ţangađ til ţeir ganga upp í 4. flokk 2. október:

Ţriđjudagar 15:00 - 16:00
Fimmtudagar 15:00 - 16:00

Ćfingar fara fram á gervigrasvelli KR.

Fyrsta ćfingin samkvćmt ţessu plani er fimmtudaginn 4. september og sú síđasta fimmtudaginn 25. september. Ćfingar hjá 4. flokki hefjast svo fimmtudaginn 2. október.


Boltasćkjarar

Sćl

 

Vantar 8 boltasćkjara á leikinn gegn Stjörnunni á eftir sem hefst kl 18:00, mćting 17:30.

 

Kv. Ţjálfarar! 


Ćfingatafla fram ađ áramótum og fyrsta ćfing tímabilsins

Ćfingatafla 5. flokks karla verđur svona fram ađ áramótum. 

Leikmenn fćddir 2004 ćfa á eftirfarandi tímum. 

Ţriđjudagar milli 15.00 og 16.00.
Miđvikudagar milli 16.00 og 17.00.
Föstudagar milli 15.00 og 16.00.
Laugardagar milli 11.00 og 12.00.

Leikmenn fćddir 2003 ćfa á eftirfarandi tímum. 

Ţriđjudagar milli 16.00 og 17.00.
Miđvikudagar milli 17.00 og 18.00.
Föstudagar milli 16.00 og 17.00.
Laugardagar milli 11.00 og 12.00.

Fyrsta ćfing tímabílins verđur ţriđjudaginn 2. september. 

Leikir hjá öllum liđum fimmtudaginn 21. ágúst

Heil og sćl.

Ţađ eru leikir hjá öllum liđunum okkar fimmtudaginn 21. ágúst. A, B, C og D spila viđ Fylki á Fylkisvellinum.

C2 liđiđ og D2 liđin okkar spilar viđ FH á KR vellinum.

Dagskráin er eftirfarandi:

Eftirtaldir leikmenn eiga ađ mćta klukkan 17.10 á Fylkisvöllinn í Árbć fimmtudaginn 21. ágúst og spila viđ Fylki klukkan 17.40. 

Sigurpáll (m) (f)

Ísak Örn

Ţorri

Ólafur Snorri 

Skírnir

Sindri Júlíusson 

Ólafur Atlason 

Blćr

Krummi 

Arnaldur 

Eftirtaldir leikmenn eiga ađ mćta klukkan 17.10 á Fylkisvöllinn í Árbć fimmtudaginn 21. ágúst og spila viđ Fylki klukkan 17.40. 

Daníel Snćr (f)

Markús Loki (m)

Jökull Bjarkason

Aron Nói

Tómas Schalk

Styrmir

Freyr

Jökull Tjörvi 

Sindri Ţór 

Eftirtaldir leikmenn eiga ađ mćta klukkan 18.00 á Fylkisvöllinn í Árbć fimmtudaginn 21. ágúst og spila viđ Fylki klukkan 18.30.

Breki Hrafn (f)

Valur Yngvi (m)

Jóhannes

Róbert Logi

Bjartur Eldur

Birgir Steinn 

Kári 

Eftirtaldir leikmenn eiga ađ mćta klukkan 18.00 á Fylkisvöllinn í Árbć fimmtudaginn 21. ágúst og spila viđ Fylki klukkan 18.30.

Friđrik Kári (f)

Olaf (m) 

Andri Rafn

Helgi Níels

Aron Bjarki

Flóki

Halldór

Ísar

Ómar 

Snorri  

Eftirtaldir leikmenn eiga ađ mćta klukkan 16.30 út í KR fimmtudaginn 21. ágúst og spila viđ FH klukkan 17.00. 

Kristján Ingi (f) 

Breki (m)

Einar Björn 

Tristan Elí  

Einar Zoega

Tómas Zoega

Gunnar Zoega

Magnús Máni

Styrkár 

Kristján Dagur 

Eftirtaldir leikmenn eiga ađ mćta klukkan 16.30 út í KR fimmtudaginn 21. ágúst og spila viđ FH klukkan 17.00. 

Tryggvi Jökull (f)

Jökull Ari (m) 

Kormákur

Bjartur Máni

Dagbjartur Óli

Arnar Logi

Ari Páll 

Héđinn Már

Ólafur Björn

Magnús Nói 

Magnús Óskar 

Kristján Örn 

Vinsamlegast tilkynniđ forföll međ ţví ađ senda tölvupóst á 5flokkurkr@gmail.com um leiđ og ţau liggja fyrir svo hćgt sé ađ gera viđeigandi ráđstafanir.  


Leikir hjá öllum liđunum mánudaginn 18. ágúst

Heil og sćl. 

Ţađ eru leikir hjá öllum liđunum okkar mánudaginn 18. ágúst. A, B, C og D spila viđ Stjörnuna á KR vellinum. C2 liđiđ okkar spilar viđ Leikni á Leiknisvellinum og D2 liđiđ okkar spilar viđ Fram á Framvellinum í Safamýtinni.

Dagskráin er eftirfarandi:

Eftirtaldir leikmenn eiga ađ mćta klukkan 12.30 út í KR mánudaginn 18. ágúst og spila viđ Stjörnuna klukkan 13.00.

Valdimar (f) 

Sigurpáll (m)

Ísak Örn

Ţorri

Ólafur Snorri 

Skírnir

Sindri Júlíusson 

Ólafur Atlason 

Blćr

Eftirtaldir leikmenn eiga ađ mćta klukkan 12.30 út í KR mánudaginn 18. ágúst og spila viđ Stjörnuna klukkan 13.00.

Kári (f)

Bjarki (m)

Jökull Bjarkason

Aron Nói

Daníel Snćr

Tómas Schalk

Styrmir

Freyr

Sindri Ţór 

Eftirtaldir leikmenn eiga ađ mćta klukkan 13.20 út í KR mánudaginn 18. ágúst og spila viđ Stjörnuna klukkan 13.50.

Breki Hrafn (f)

Valur Yngvi (m)

Eiđur

Jóhannes

Krummi

Róbert Logi

Bjartur Eldur

Birgir Steinn 

Jökull Tjörvi  

Eftirtaldir leikmenn eiga ađ mćta klukkan 13.20 upp út í KR mánudaginn 18. ágúst og spila viđ Stjörnuna klukkan 13.50.

Friđrik Kári (f)

Olaf (m)

Breki (m) 

Andri Rafn

Helgi Níels

Aron Bjarki

Flóki

Halldór

Ísar

Ómar 

Sindri Dagur 

Snorri  

Eftirtaldir leikmenn eiga ađ mćta klukkan 16.30 á Leiknisvöllinn mánudaginn 18. ágúst og spila viđ Leikni klukkan 17.00. 

Kristján Ingi (f) 

Markús Loki (m)

Einar Björn 

Tristan Elí  

Einar Zoega

Tómas Zoega

Gunnar Zoega

Magnús Máni

Styrkár 

Kristján Dagur 

Eftirtaldir leikmenn eiga ađ mćta klukkan 17.20 á Framvöllinn í Safamýrinni mánudaginn 18. ágúst og spila viđ Fram klukkan 17.50.

Tryggvi Jökull (f)

Jökull Ari (m) 

Kormákur

Bjartur Máni

Dagbjartur Óli

Arnar Logi

Ari Páll 

Héđinn Már

Ólafur Björn

Magnús Nói 

 

Vinsamlegast tilkynniđ forföll međ ţví ađ senda tölvupóst á 5flokkurkr@gmail.com um leiđ og ţau liggja fyrir svo hćgt sé ađ gera viđeigandi ráđstafanir.  


Leikur hjá C2 miđvikudaginn 13. ágúst

C2 liđiđ okkar spilar viđ Ćgi/Hamar miđvikudaginn 13. ágúst á KR vellinum. 

Eftirtaldir leikmenn eiga ađ mćta klukkan 16.30 út í KR og spila viđ Ćgi/Hamar klukkan 17.00.

Tryggvi Jökull (f)

Bjarki (m) 

Magnús Máni

Einar Zoega

Kristján Dagur

Gunnar Zoega

Einar Björn

Styrkár Jökull 

Kormákur 

Arnar Logi 

Vinsamlegast tilkynniđ forföll međ ţví ađ senda tölvupóst á 5flokkurkr@gmail.com um leiđ og ţau liggja fyrir svo hćgt sé ađ gera viđeigandi ráđstafanir.     

Boltasćkjarar mánudaginn 11. júlí

KR leikur gegn Keflavík mánudaginn 11. ágúst klukkan 19.15 á KR vellinum.

Viđ ţurfum 8 stráka til ţess ađ mćta út í KR stundvíslega klukkan 18.45.

Fyrstu 8 til ţess ađ senda póst á 5flokkurkr@gmail.com fá ađ vera boltasćkjarar.

Kveđja,

Ţjálfararnir.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband