TM-Mót Stjörnunnar liđ og tímasetningar

Heil og sćl öll

Nú er komiđ leikjaplan fyrir mótiđ á sunnudag.Viđ erum međ 11 liđ skráđ til leiks ţannig ađ ţađ verđur nóg ađ gera og ţađ vćri frábćrt ef einhverjir foreldrar vćru til í ađ hjálpa okkur međ ađ stýra leikjum ef viđ eigum marga leiki á sama tíma.Liđin og tímasetningar eru eftirfarandi.

KR1 og KR2 spila í Argentísku deildinni og mćta á Stjörnuvöll 11:50 og móti lýkur um 15:20.

KR1:Gođi,Birgir Steinn,Styrmir,Jóhannes Kr,Ólafur Geir,Bensi,Freyr og Ari Björn.

KR2:Bjarki Finns,Jökull T,Marínó,Sólvin,Bjartur Eldur,Jóhannes J og Pétur Reidar.

 

KR3 og KR4 spila í Brasilísku deildinni og mćta á Stjörnuvöll 12:10 og móti lýkur um 16:00

KR3:Árni,Patrik,Björn Henry,Gísli Ţór,Arnar Ţorri,Arnar A og Óli Kalli.

KR4:Steinar,Benni P,Atlas,Gunnar Sigurjón,Viktor Már,Arnar Hrafn og Tómas Stef.

 

KR5 spilar í Chile deildinni og mćtir á Stjörnuvöll 12:10 og móti lýkur um 16:00

KR5:Jón Kristján,Tómas Arnar,Ísak,Lúkas Emil,Hilmir K,Tómas FM og Sólon

 

KR6 og KR7 spila í Dönsku deildinni og mćta á Stjörnuvöll annars vegar KR6 09:15 og KR7 08;40 og móti lýkur um 12:00

KR6:Axel Orri,Stefán Fannar,Jón Bersi,Hjörleifur,Óskar Georg,Áslákur og Ólafur Jökull

KR7:Kári Páls,Bjartur G,Ari Ben,Kári Björn,Jóhannes Ó,Hilmar Kiernan og Óttar

 

KR8 og KR9 spila í Ensku deildinn og mćta á Stjörnuvöll 08:40 og móti lýkur um 12:00

KR8:Ásgrímur,Siddi,Sigur,Funi,Ísak Arnar,Jóhann Kumara og Guđmundur Berg

KR9:Oliver Nordquist,Kristófer Ingi,Eyjólfur,Jón Bjarni,Orri K,Valiur og Daníel Örn.

 

KR10 og KR11 spila í Frönsku deildinni og mćta á Stjörnuvöll 08:50 og móti lýkur um 12:00

KR10:David A,Ian,Steinţór,Tómas Atla,Snorri Ben,Örlygur og Kacper

KR11:Emil Alex,Ţorri,Javor,Francis,Bergţór,Kristófer T og Sölvi Sturlu.

 

Hlökkum til ađ sjá ykkur öll.

KR Kveđja Ţjálfarar


TM-Mót Stjörnunnar skráning

Heil og sćl öll.

 

Ţann 1.mai nćstkomandi fer fram TM-Mót Stjörnunnar í Garđabć og hyggjum viđ KR ingar á ţáttöku í ţví.Ţetta er dagsmót ţar sem leikiđ er 6vs6 og kostar 2750kr á ţáttakanda og innifaliđ í ţví auk ţáttökunar eru verđlaun og ýmsir glađningar.

Skráning fer fram í athugasemdarkerfinu fyrir neđan ţessa fćrslu og stendur skráning yfir til og međ 21.apríl og strax í framhaldi tilkynnum viđ liđin.Endilega setjiđ bara nafn drengs og fćđingarár í athugasemdina.Viđ viljum biđja ykkur ađ virđa skráningarfrestinn ţví ţađ getur veriđ erfitt ađ breyta liđunum eftir ađ viđ tilkynnum ţau.

Vonandi koma sem flestir međ í ţetta skemmtilega verkefni.

KR kveđjur 

Ţjálfarar


Leikir og plan í Mars

Heil og sćl öll.

Međfylgjandi er skjal sem sýnir liđ og leiki marsmánađar og einnig planiđ í kringum páskafrí.

Skođiđ ţetta endilega vel.

Bkv.Ţjálfarar


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Vikan 22.-29.feb ýmsar upplýsingar

Heil og sćl öll 

Viđ viljum henda hér inn nokkrum upplýsingum varđandi ţessa viku ţar sem hún er svolítiđ frábrugđin öđrum m.a vegna vetrarfís í skólunum.Viđ áttum ađ eiga leik bćđi laugardaginn 27.feb í d2 KR2 liđi en honum verđur flýtt til miđvikudags 24.feb og einnig áttum viđ ađ eiga leiki á sunnudag 28.feb í b,c og d liđum en ţeim leikjum verđur frestađ fram yfir vetrarfrí.

Vikan verđur ţví eftirfarandi.

Ţriđjudagur 23.feb: Leikir hjá eftirtöldum liđum á KR velli klukkan 16:00 mćting 15:40

D2 KR2:Benni Snćr,Ásgrímur,Gísli,Siddi,Orri K,Gummi B,Hjörleifur,Ágúst,Axel,Óttar,Örlygur,Funi,Hilmir,Hilmar K,Daníel Örn.

D3 KR2:Kári P,Javor,Einar Elís,Jakob Árni,Ţorri,Oliver N,Kristófer T,Sölvi Sturlu,David A,Ian,Kristófer Ingi,Valur,Daníel Fróđi.

Hinir ćfa á venjulegum tíma s.s eldra ár 15:00-16:00 og yngra ár 16:00-17:00

 

Miđvikudagur 24.feb:Leikur hjá D2 KR2 (Taldir upp hér ađ ofan Benni Snćr og co) á Leiknisvelli mćting 15:50.

Hinir ćfa eins og venjulega s.s Hópur 2 16:00-17:00 og Hópur 1 17:00-18:00

Fimmtudagur 25.feb (vetrarfrísdagur): Ćfing í bođi fyrir allan hópinn frá 12:00-13:00

 

Laugardagur 27.feb:FRÍ

 

Vonandi skilst ţetta allt :)

KR kveđja.Ţjálfarar


Leikir 16.feb

Heil og sćl öll

Viđ eigum tvo innbyrđisleiki Ţriđjudaginn 16.feb klukkan 16:00 á KR vellinum sem ţýđir ađ bćđi d2 liđin og bćđi d3 liđin spila ţá og mćta 15:45.Hinir ćfa allir saman klukkan 15:00.

KR kveđjur 

Ţjálfarar


Leikir laugardag 13.feb

Heil og sćl öll.

Öll liđin okkar eiga leik á laugardaginn nćstkomandi 13.febrúar.6 liđ spila á KR velli gegn Ţrótti,1 liđ viđ Fylki á Fylkisvelli og 1 liđ viđ ÍR á ÍR velli.Ég biđ alla um ađ klćđa sig eftir veđri og láta vita ef forföll eru.Leiktímar eru eftirfarandi.

Fylkisvöllur leikur hefst 10:50 mćting 10:25:Javor,Einar Elís,Jakob Árni,Ţorri,Oliver N,Kristófer T,Sölvi Sturlu,Kári P,David A,Ian,Kristófer Ingi,Valur og Daníel Fróđi.

 

ÍR Völlur leikur hefst 12:00 mćting 11:30:Benni Snćr,Gísli,Siddi,Orri K,Hilmar Kiernan,Gummi B,Hjörleifur,Ágúst,Axel,Óttar Páll,Örlygur,Funi,Hilmir K og Daníel Örn.

 

KR völlur leikir hefjast 14:00 mćting 13:35:Gođi,Birgir Steinn,Styrmir,Jökull T,Freyr,Jóhannes,Pétur R,Sólvin,Marínó og Ari Björn

Árni,Óli Geir,Arnar Ţorri,Arnar A,Gísli Ţ,Patrik,Björn Henry,Einar Björn,Sólon,Bensi og Lúkas.

 

KR völlur leikir hefjast 14:50 mćting 14:25:Bjarki Finns,Arnar Hrafn,Einar Geir,Bjartur Eldur,Tómas Stef,Viktor Már,Atlas,Gunnar Sigurjón,Stefán Franz og A.Konráđ.

Símon P,Benni Pantano,Steinar,Ari Ben,Ólafur J,Lárus Örn,Bjarni Ţór,Jóhannes Ó,Áslákur,Bjartur og Tómas Atla.

 

KR völlur leikir hefjast 15:40 mćting 15:15:Óskar Georg,Kári Björn,Tómas Arnar,Tómas,Sergio,Kacper,Stefán Fannar,Jón Bersi,Jón Bjarni,Kjartan Henri,Sigur og Pablo.

Emil A,Óli Kalli,Snorri Ben,Orri Alvar,Ísak Arnar,Francis,Bergţór,Sverrir,Jóhann Kumara,Dagur Sverris,Eyjólfur,Leifur,Steinţór og Haukur.

 

Hlökkum til ađ sjá ykkur á laugardag.Ţađ verđur engin ćfing ţennan dag.

Áfram KR.

Kv.Ţjálfarar

 


Reykjavíkurmót leikir og liđ í Febrúar

Heil og sćl öll.

Fyrst af öllu vil ég biđja ykkur um ađ skrá drengina ykkar í flokkinn.Ţetta ţarf alltaf ađ gera í byrjun hvers árs og eru alls ekki allir skráđir sem eru ađ mćta. Takk kćrlega fyrir ţetta.

 

Nú fer Reykjavíkurmótiđ af stađ og í viđhengi eru liđskipan og leikir fyrir febrúar.Ţessi liđ verđa út febrúar og svo endurskođum viđ allt fyrir leikina sem eru í mars og sendum út nýtt skjal.Ţađ eru settir á leikir 27.og 28.feb sem eru í skođun vegna vetrarfrís í skólum og látum viđ vita hvernig ţađ fer ţegar nćr dregur.Viđ erum međ 8 liđ í keppni og eru mismargir leikir á hvert liđ sem jafnast út ţegar líđur á mótiđ.Endilega skođiđ ţetta vel og svo sjáum viđ ykkur hress og kát á knattspyrnuvöllum borgarinnar nćstu vikurnar.

 

Bestu kveđjur og Áfram KR

Ţjálfarar


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Mćting og liđ vs ÍA

Sćl öll hér ađ neđan eru liđ og mćtingar fyrir leikina sem fara fram í Akraneshöllinni á Sunnudaginn.

 

Ţessi tvö liđ mćta 10:40 og spila klukkan 11:00

1:Gođi,Jökull T,Styrmir,Sólvin,Marínó,Freyr,Jói Kr,Óli Geir

 

2:Árni,Patrik,Arnar Ţorri,Björn Henry,Viktor Már,Einar Björn,Stefán Franz,Gunnar Sigurjón

 

Ţessi tvö liđ mćta 11:30 og spila klukkan 11:50

1:Bjarki Finns,Einar Geir,Bjartur Eldur,Arnar Hrafn,Bensi,Jóhannes,Ari Björn,Atlas

 

2:Símon P,Benni P,Sólon,Lúkas Emil,Ólafur Jökull,Steinar,Ari Ben,Hjörleifur

 

Ţessi tvö liđ mćta 12:20 og spila klukkan 12:40

1:Jón Kristján,Konráđ,Baddi,Ísak,Tómas Arnar,Hilmar Kiernan,Kári Björn,Axel Orri

 

2:Óskar Georg,Kári P,Óttar P,Áslákur,Oliver Nord,Snorri Ben,Kristófer T,Siddi

 

Ţessi tvö liđ mćta 13:10 og spila klukkan 13:30

1:Benni Snćr,Óli Kalli,Ágúst,Orri K,Hilmir Karls,Jón Bersi,Stefán Fannar,Jóhannes Ó

 

2:Emil Alex,David A,Ţorri,Ian,Jakob Árni,Kristófer Ingi,Bjartur,Francis

 

Mćtum tímanlega.

Kveđja Ţjálfarar


Ćfingahópar/tímar og leikur viđ ÍA

Heil og sćl öll

 

Eins og fram hefur komiđ breytast ćfingahóparnir og tímarnir í nćstu viku og tekur ný tafla gildi Ţriđjudaginn 12.Jan.Eins og kom fram á fundinum í haust er ţetta gert til ađ jafna ćfingahópanna ţannig ađ allir fái sem mest útúr hverri ćfingu á sínum hrađa og njóti sín sem allra best.Hóparnir verđa í stöđugri endurskođun.Á Ţriđjudögum munum viđ ćfa aldurskipt eins og veriđ hefur og á Laugardögum ćfum viđ allir saman ţannig ađ allur hópurinn ćfir eitthvađ saman.Hóparnir eru í viđhengi og ćfingataflan er eins og hér segir.

Ţriđjudagar:Eldra ár 15:00-16:00 Yngra ár 16:00-17:00

Miđvikudagar: Hópur 2 16:00-17:00 Hópur 1 17:00-18:00

Fimmtudagar:  Hópur 2 15:00-16:00 Hópur 1 16:00-17:00

Laugardagar: Allir 12:00-13:30 

 

Ţá ađ öđru.Viđ munum spila ćfingaleik viđ ÍA í Akraneshöllinni Sunnudaginn 17.Jan frá 11:30-14:30.Hvert liđ verđur á stađnum í um klukkutíma á ţessu bili.Endilega skráiđ drenginn ykkar í athugasemdarkerfiđ hér ađ neđan fyrir Miđvikudaginn 13.jan svo hćgt sé ađ rađa tímanlega í liđ.

 

KR kveđjur 

Atli og Ási


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Jólafrí

Heil og sćl öll.

Flokkurinn mun fara í jólafrí frá 16.desember-5.janúar.Síđasta ćfing fyrir jól er semsagt miđvikudaginn 16.desember og fyrsta ćfing á nýju ári er svo ţriđjudaginn 5.janúar.

Viđ ţjálfararnir óskum ykkur öllum gleđilegra jóla og ţökkum samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa.

Bkv.Atli og Ási


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband