Jólafrí

Heil og sćl. 

Ćfingin föstudaginn 19. desember verđur síđasta ćfingin hjá 5. flokki karla fyrir jólafrí. 

Viđ byrjum svo ađ ćfa aftur miđvikudaginn 7. janúar. 

Ţjálfarar vona ađ leikmenn og ađstandendur ţeirra hafi ţađ sem allra best um hátíđirnar.

Sjáumst svo sprćk á nýju ári.


Engin ćfing í dag, ţriđjudaginn 16. desember vegna veđurs

Vegna slćms veđurs og vondrar veđurspár veđrur engin ćfing í dag, ţriđjudaginn 16. desember.
 
Kveđja,
Ţjálfararnir.

 


Ćfingin í dag, miđvikudaginn 10. desember fellur niđur vegna veđurs

Heil og sćl. 

Ákveđiđ hefur veriđ ađ fella niđur ćfingar hjá yngri flokkum KR í dag, miđvikudaginn 10. desember, vegna veđurs og slćmrar spár.

Kveđja,

Ţjálfarar.


Liđsskipan og mćting upp á Skaga sunnudaginn 9. nóvember

Heil og sćl. 

Viđ tökum ţátt á Hrađmóti uppi á Skaga sunnudaginn 9. nóvember. Leikiđ er inni í Akraneshöllinni. 

Hér er liđsskipan og tímasetning á mćtingum hjá leikmönnum.

Foreldrar/forráđamenn hafa svo fengiđ sent dagskrá mótsins. Hafi hún ekki borist til ykkar getiđ ţiđ sent tölvupóst á 5flokkurkr@gmail.com og beđiđ um ađ fá dagskrána senda og ţađ verđur gert viđ fyrsta tćkifćri. 

A liđ. Fyrsti leikur 11.30. Mćting klukkan 11.00.

Sigurpáll (m)(f)

Breki Hrafn

Birgir Steinn

Skírnir Freyr

Eiđur

Róbert Logi

Einar Skúli

Krummi

B liđ. Fyrsti leikur 11.55. Mćting klukkan 11.30.

Markús Loki (m)(f)

Flóki

Ari Björn

Helgi Níels

Styrmir Máni

Freyr

Einar Björn

Bjartur Eldur

C liđ. Fyrsti leikur 09.00. Mćting klukkan 08.30.

Tristan Elí (f)

Bjarki Finnsson (m)

Viktor Már

Baddi

Jóhannes Kristinn

Arnar Hrafn

Gzim

Gunnar Zoega

Tómas Zoega 

D liđ. Fyrsti leikur 09.25. Mćting klukkan 09.00.

Kristján Ingi (f)

Breki Bachmann (m)

Pétur Reidar

Einar Geir

Kristján Dagur

Styrkár

Jökull Bjarkason

Kristján Örn

Aron Bjarki

E1 liđ. Fyrsti leikur 14.00. Mćting klukkan 13.30.

Bjartur Máni (f)

Hrafnkell Gođi (m)

Konráđ (m)

Kormákur

Héđinn Már

Arnar Logi

Magnús Nói

Sindri Thor

Myrkvi

E2 liđ. Fyrsti leikur 14.00. Mćting klukkan 13.30.

Tryggvi Jökull (f)

Jökull Ari (m)

Dagbjartur Óli

Óli Björn

Ari Páll Hlynsson

Arnar Freyr

Atlas

Tómas Stefánsson

Jóhann Kumara

Hilmar Kiernan

F1 liđ. Fyrsti leikur 14.25. Mćting klukkan 14.00.

Lárus Örn (f)

Kári Pálsson (m)

Pablo Skorri

Tómas Atlason

Óskar Runólfsson

Stefán Ţorri

Benedikt Snćr

Gunnar Sigurjón

Ólafur Jökull

Orri Kárason

F2 liđ. Fyrsti leikur 14.25. Mćting klukkan 14.00.

Valur (m)

Lúkas Kevin Stanford

Thor Thorson

Sebastian

Óskar Georg

Sigur Steinbekk Cors

Siddi

Leifur Steinn

Jón Arnór Héđinsson


Engin ćfing í dag, ţriđjudaginn 4. nóvember

Ákveđiđ hefur veriđ ađ fylgja ţeim leiđbeiningum sem gefnar hafa veriđ um ađ ungmenni ćttu ekki ađ ćfa ekki utandyra á höfuđborgarsvćđinu í dag vegna ţess ađ loftćđi á höfuđborgarsvćđinu eru afar slćm um ţessar mundir.

Af ţeim sökum verđur engin ćfing í dag, ţriđjudaginn 4. nóvember.

 


Smávćgileg breyting á ćfingatöflunni

Heil og sćl.

Ţađ ţarf ađ gera smávćgilega breytingu á ćfingatöflunni hjá okkur. 

Breytingin er sú ađ viđ ćfum allir milli 10.00-11.00 á laugardögum í stađ 11.00-12.00.

Hrađmót uppi á Skaga sunnudaginn 9. nóvember

Heil og sćl. 

Viđ tökum ţátt í hrađmóti uppi á Skaga sunnudaginn 9. nóvember. Hver leikmađur spilar ţrjá leiki sem eru 1*20 mínútur hver leikur.

 

Til ţess ađ geta áćtlađ ţann fjölda sem mun mćta til leiks vćri vel ţegiđ ef foreldrar/forráđamenn gćtu látiđ vita međ kommenti viđ ţessa frétt eđa međ tölvupósti á 5flokkurkr@gmail.com hvort strákurinn komist upp á Skaga ađ spila ţennan dag.  

Nánari upplýsingar međ tímasetningu koma svo ţegar nćr dregur. 


Liđsskipan og leikjaplan fyrir Fruit shoot mótiđ

Foreldrar/forráđamenn eru búnir ađ fá skjöl sem innihalda liđsskipan og leikjaplan á Fruit shoot mótinu sem fram fer laugardaginn 25. október. 
 
Minnum á mikilvćgi ţess ađ mćta tímanlega eđa a.m.k hálftíma fyrir leik.

Sjáumst hress á laugardaginn.
 
 

Breyttur ćfingatími á föstudag

Sćl öll,

Ákveđiđ hefur veriđ ađ bjóđa upp á fótboltaćfingar í Vetrarfríinu fyrir ţá drengi sem eru heima.

Á föstudaginn verđur ćfingin milli 11 og 12 og mćta ţá báđir árgangar saman. Laugardagsćfingin verđur á hefđbundnum tíma milli 11 og 12 og báđir árgangar saman. Ţriđjudagsćfingin verđur einnig á hefđbundnum tíma.

Skráning á Fruit shoot mótiđ hefur veriđ framlengt fram til föstudagskvöldsins. Endilega skrá strákana á athugasemdakerfi bloggsins og muna ađ greiđa stađfestingargjaldiđ 2000 kr. inn á reikning 311-13-456 kt. 270378-5529.

kv. frá ţjálfurum

Fruit shoot mót Fjölnis

Kćru foreldrar og leikmenn,

Laugardaginn 25. október verđur Fruitshoot mót Fjölnis haldiđ í Egilshöll. Mótiđ er haldiđ fyrir 5. flokk bćđi drengja og stúlkna og spila drengir á laugardeginum en stúlkur á sunnudeginum.

Nákvćmari tímasetning og liđ verđa send út ţegar nćr dregur en hluti hópsins byrjar 8:30 og til 12:30 svo nćsti eftir hádegi eđa 13:00- 17:00.

Mótsgjald er 2000 kr. og eru skráđir ţátttakendur vinsamlegast beđnir um ađ leggja inn á reikning nr. 311-13-456 (egill) muna nafn drengs í skýringu.

Fulltrúar frá Norwaycup verđa á svćđinu og kynna mótiđ 2015 en ţađ er eitt af stćrstu knattspyrnumótum í heiminum nánar um Norwaycup  á www.norwaycup.no

Ţeir drengir sem geta tekiđ ţátt vinsamlegast skráiđ ykkur í athugasemdakerfiđ hér ađ neđan.

Vonumst til ađ sjá sem flesta :).

KR kveđja ţjálfarar


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband